Birta

Samtök fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra

Birta styður við foreldra sem misst hafa börn og/eða ungmenni án nokkurs fyrirvara.

Birta landssamtök

Hjartanlega velkomin í Birtu Landssamtök

Markmið samtakanna er að standa fyrir fræðslu og ýmsum viðburðum á landsvísu, fyrir syrgjandi foreldra og fjölskyldur þeirra. Einnig munu samtökin standa fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

fjaran

Gerast félagi

Smelltu hér til að gerast félagi í Birtu.

kertaljos

Fræðsluefni

Hér er að finna ýmiskonar fræðslu og lesefni.

hero-test4

Dagskrá

Allar upplýsingar um dagskrá samtakanna.

Fréttir & viðburðir

Fyrirlestur 11.nóvember kl:20-21:30. Að skrifa til að lifa

Að þessu sinni fáum við Ólöfu Sverrisdóttur til okkar í Birtu,en hún skrifar „Það eru ýmsar leiðir til að vinna sig út úr sorg og ...

Dagskrá 2025-2026

9.september – Opið hús á 2.hæð Grafarvogskirkju kl 20:00 – 21:30

Hvíldar- og fræðsluhelgi Birtu. Hótel Reykholt 27.-28. september 2025

Hvíldar-og fræðsluhelgi Birtu-landssamtaka 2025. Dagana 27.-28. september á Hótel Reykholti í Borgarfirði. Dagskráin hefst með sameiginlegum hádegisverði kl:12 í matsal hótelsins. Fyrirlestur helgarinnar hefst kl ...

Viltu styrkja samtökin?

Ef þú vilt leggja samtökunum lið getur þú lagt inn frjálst framlag

Scroll to Top